„Skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í uppbyggingu innviða“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. desember 2020 15:00 Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu. Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í því að byggja upp innviði hérlendis. „Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur. Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
„Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur.
Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30