Sum pör hafa þá reglu að gefa hvoru öðru ekki gjafir á jólunum heldur kaupa sér frekar eitthvað sameiginlegt. Öðrum gæti fundist það órómantískt og kjósa það að gefa gjafir og koma maka sínum á óvart. Enn önnur pör ákveðja jafnvel einhverja hámarks upphæð til að gefa fyrir og einhverjir biðja maka sinn um að velja sjálfir gjöfina. Öll erum við misjöfn með ólíkar væntingar og hugmyndir um gjafir.
Sama hvort að gjöfin í ár hitti í mark eða ekki höfum þá hugfast að ástin er stærsta gjöfin. Það er algjör óþarfi að pakka henni í jólapappír.
Gleðileg jól.
Spurningunni er beint til fólks sem er í sambandi.