Danska þingið samþykkir bann við minkarækt út næsta ár Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2020 12:39 Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. EPA Meirihluti danska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem felur í sér bann við alla minkarækt í landinu út næsta ár. „Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020 Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
„Dönsku minkaræktendurnir hafa fórnað lífsverki sínu í þágu almennings,“ segir landbúnaðarráðherrann Rasmus Prehn. Hann segir dönsku þjóðina þeim þáttlát. „Það er ánægjulegt að búið sé að samþykkja L77 [frumvarpið] til að við getum nú skýrt hvernig skuli veita [minkabændum] bónusa og bætur,“ segir Prehn. Ákveðið var að lóga öllum minkum í Danmörku, um 15 milljónum, eftir að afbrigði kórónuveirunnar fannst meðal dýranna og sem hafði borist í mannfólk. Minkamálið vakti allt mikla athygli í Danmörku og víðar og leiddi meðal annars til afsagnar forvera Prehn í starfi. Loðdýrarækt hefur verið umfangsmikil í Danmörku og hefur verið landið verið í fjórða sæti á lista ríkja yfir mestu útflutningsríki heims þegar kemur að minkaskinni. Alls voru um 1.150 minkabú í Danmörku áður en málið kom upp. De danske minkavlere har ofret deres livsværk for det fælles bedste. Vi skylder dem en stor tak. Dermed er det meget glædeligt, at L77 nu er vedtaget, så der kan komme klarhed om bonusser og erstatninger! #dkpol pic.twitter.com/XBPfSjgyHi— Rasmus Prehn (@RasmusPrehn) December 21, 2020
Danmörk Loðdýrarækt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Sjá meira
Munu grafa upp milljónir minkahræja vegna mengunarhættu Milljónir minkahræja verða grafin upp í Danmörku á næsta ári til að koma í veg fyrir mengun. Danska ríkisstjórnin greindi frá þessu í gær en vinna hefst í maí á næsta ári þegar hætta á kórónuveirusmiti vegna minkanna er talin liðin hjá. 21. desember 2020 07:33