Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 12:31 Helgi tekur allskyns verkefni að sér í dag og fær ekki krónu borgað. Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira