Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 18:46 Logi ræddi við Stöð 2 og Vísi í dag. Stöð 2 Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Sjá meira
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19