Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Tinni Sveinsson skrifar 23. desember 2020 07:01 Jóhanna Vigdís Arnardóttir , Brynhildur Guðjónsdóttir og fleiri leikkonur Borgarleikhússins eiga sviðið í Jóladagatalinu í dag. Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi. Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól
ABBA léttir lund Gluggi dagsins hefst á því að Brynhildur Borgarleikhússtjóri situr buguð yfir enn einum upplýsingafundi Almannavarna þar sem vonarglætu er erfitt að sjá. Til bjargar koma þá leikkonur Borgarleikhússins með skothelt ráð til að létta lundina, klassískt lag úr Mamma Mia! söngleiknum. Klippa: Jóladagatal Borgarleikhússins - 23. desember Von er á sögum, söng og tónlist, fróðleik, gríni og gleði á hverjum degi fram að jólum frá Borgarleikhúsinu. Gluggar í Jóladagatali leikhússins eru birtir daglega hér á Vísi.
Tónlist Jóladagatal Borgarleikhússins Jóladagatal Vísis Mest lesið Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól