Mikil þáttaka hefur verið í könnunum Makamála á árinu og allt að sjö þúsund manns sem hafa svarað vinsælustu könnununum.
Á nýju ári munum við halda áfram að spyrja lesendur út í málefni tengd ástinni, samskiptum og kynlífi og tökum við fagnandi á móti öllum ábendingum um skemmtilegar spurningar.
*Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Hér er hægt að nálgast svæði Makamála þar sem hægt er að finna allar Spuringar ársins ásamt niðurstöðugreinum.
Hitti makinn þinn í mark með gjöfinni í ár?
Já, sló í gegn – 72%
Já, ég valdi gjöfina – 10%
Við keyptum okkur sameiginlega gjöf - 4%
Nei, en það er alltaf næsta ár - 7%
Fékk ekki gjöf frá makanum - 6%
Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið?
KARLAR:
Já, alltof miklu - 18%
Já, frekar miklu - 14%
Já, litlu - 16%
Nei, engu - 52%
KONUR:
Já, alltof miklu 12%
Já, frekar miklu 17%
Já, litlu 21%
Nei, engu 50%

Hefur þú farið á kynlífsklúbb?
Já, ég fer reglulega - 6%
Já, ég hef prófað - 17%
Nei, en langar til þess að prófa - 23%
Nei, en langar kannski að prófa - 20%
Nei, ég hef ekki áhuga - 34%
Sérðu eftir fyrrverandi maka?
Já, vildi að við værum enn saman - 13%
Já, sakna fyrrverandi en vil ekki taka aftur saman - 18%
Er ekki viss - 8%
Nei - 61%
Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera?
Taka vináttuna fram yfir ástina - 58%
Láta reyna á ástina - 12%
Er ekki viss - 30%
Heldur þú upp á sambands-eða brúðkaupsafmælin?
Já, á hverju ári - 47%
Já, en ekki í hvert skipti - 12%
Já, en bara á stórafmælum - 3%
Já, en alltof sjaldan - 9%
Nei, næstum aldrei - 29%

Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)?
Já, ég er í fjölástarsambandi - 8%
Já, ég veit hvað það er - 51%
Já, en ekki mikið - 22%
Nei, hef aldrei heyrt um fjölástir -19%
Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður?
Já - 31%
Já, en bara ef það var alvarlegt - 11%
Já, en fer eftir aðstæðum - 18%
Nei - 40%
Hefur Covid ástandið haft áhrif á sambandið þitt við maka?
Já, góð áhrif – 35%
Já, það reynir á sambandið – 22%
Já, slæm áhrif – 7%
Já, sambandsslit – 7%
Nei, engin áhrif - 29%
Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi?
KONUR:
Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 44%
Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 43%
Ekki mikilvægt - 7%
Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 6%
KARLAR:
Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 55%
Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 39%
Ekki mikilvægt - 4%
Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 2%

Hefur þú áhuga á swing-senunni?
Já, er virkur þátttakandi – 3%
Já, hef prófað að swinga – 8%
Já, en hef ekki prófað - 37%
Já, ég er forvitin(n) en langar ekki að prófa – 14%
Nei, ég hef ekki áhuga – 38%
Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn?
Já, ég sjálf/sjálfur – 41%
Já, maki minn – 10%
Nei – 49%
Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum?
Nei, förum of sjaldan - 52%
Nei, aldrei - 23%
Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri?
KONUR:
Já – 51%
Nei – 22%
Er ekki viss 27%
KARLAR:
Já - 50%
Nei – 24%
Er ekki viss - 26%
Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid-faraldri?
Já – 47%
Nei – 41%
Er ekki viss -12%

Hefur þú gert þér upp fullnægingu?
KONUR:
Já - 71%
Nei - 29%
KARLAR:
Já - 42%
Nei - 58%
Hefur þú slasað þig í kynlífi?
Já, ég hef slasast - 27%
Já, bólfélagi minn hefur slasast - 5%
Nei - 68%
Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf?
KONUR:
Kveikt - 37%
Slökkt - 28%
Alveg sama - 35%
KARLAR:
Kveikt - 60%
Slökkt - 10%
Alveg sama - 30%
Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald?
Já, mér tókst að fyrirgefa - 33%
Já, en mér tókst ekki að fyrirgefa - 26%
Nei, ég vildi ekki fyrirgefa - 41%

Óttastu það að enda ein/einn?
Oft - 20%
Stundum - 27%
Sjaldan - 19%
Aldrei - 34%
Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband?
Já - 82%
Já, en ég óttast það að maki minn geri það ekki - 8%
Nei, en ég óttast það að maki minn haldi að þetta sé langtíma - 3%
Nei - 6%
Hefur þú áhuga á bondage-kynlífi?
Já, ég stunda það - 22%
Já, ég hef áhuga en ekki þorað að prófa -29%
Já, hef áhuga en ekki makinn minn - 13%
Nei, ég hef ekki áhuga - 36%
Finnst þér makinn þinn fyndinn?
Já, við hlæjum mikið saman - 69%
Já, við hlæjum saman en ekki nóg -21%
Nei, við hlæjum nánast aldrei saman - 8%
Húmor skiptir ekki máli í sambandi - 2%
Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi?
Já, erum ennþá saman - 17%
Já, en það gekk ekki upp - 34%
Nei - 43%
Nei, en mig langar það - 6%

Hefur þú stundað net-kynlíf?
Já - 52%
Nei - 42%
Nei, en langar að prófa - 6%
Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu?
Já - 43%
Nei - 57%
Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið?
Mjög góð - 30%
Góð - 25%
Engin áhrif - 30%
Slæm áhrif - 10%
Mjög slæm áhrif (sambandsslit) - 3%
Hefur þú dömpað einhverju í gegnum skilaboð?
Já - 30%
Nei - 50%
Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13%
Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7%
Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn?
KONUR:
21 árs eða eldri - 8%
19-20 ára - 10%
17-18 - 28%
15-16 ára - 35%
14 ára eða yngri - 19%
KARLAR:
21 árs eða eldri - 10%
19-20 ára - 12%
17-18 ára - 30%
15-16 ára - 32%
14 ára eða yngri - 16%

Er makinn þinn eldri eða yngri en þú?
KARLAR:
Eldri - 26%
Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 26%
Yngri - 48%
KONUR:
Eldri - 50%
Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 27%
Yngri - 23%
Notar þú verjur við skyndikynni?
Já - 54%
Nei - 46%
Færðu hrós frá makanum þínum?
KONUR:
Já, of mikið - 6%
Já nógu mikið - 47%
Nei ekki nóg - 32%
Nei aldrei - 15%
KARLAR:
Já, of mikið - 5%
Já nógu mikið - 45%
Nei ekki nóg - 32 %
Nei aldrei - 18 %