Ferrari áætlar að framleiða tvo raf-jepplinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. desember 2020 07:00 Ferrari 348 TS sem var eitt sinn til sölu á 30.500 dollara. Einn af þeim bílum sem oftast kemur upp í hugann þegar hugurinn reikar til Ferrari. Ítalski sportbílaframleiðandinn Ferrari hefur lengi staðið fyrir hreinræktaða sportbíla. Ferrari hefur í hyggju að framleiða tvo raf-jepplinga. Nú stendur fyrir dyrum að hefja framleiðslu á Purosangue, jepplingnum sem skal afhendast fyrstu kaupendum í ársbyrjun 2022 og ganga fyrir jarðefnaeldsneyti og vera tvinnbíll. Honum verður fylgt eftir með tveimur raf-jepplingum, sem innbyrgðis ganga undir nöfnunum F244 og F245. Þeir munu nota sama grunn og Purosangue. Biðin eftir F244 og F245 er þó líklega nokkur. Sá fyrrnefndi er ekki vætanlegur á markað fyrr en árið 2025 og sá síðari árið eftir, 2026. Samkvæmt fréttum frá CAR magazine. Meira er ekki vitað um bílana að svo stöddu. Engar myndir eru til eða upplýsingar um frammistöðu. Þegar Ferrari hefur framleiðslu á Purosangue verða fáir framleiðendur eftir sem ekki framleiða jepplinga (e. SUV). Það eru einungis McLaren, Bugatti og Koenigsegg sem framleiða ekki eða hafa ekki uppi áform um slíkt. Pagani hefur á teikniborðinu jeppling sem væntanlega verður kominn í framleiðslu eftir árið 2025. Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent
Nú stendur fyrir dyrum að hefja framleiðslu á Purosangue, jepplingnum sem skal afhendast fyrstu kaupendum í ársbyrjun 2022 og ganga fyrir jarðefnaeldsneyti og vera tvinnbíll. Honum verður fylgt eftir með tveimur raf-jepplingum, sem innbyrgðis ganga undir nöfnunum F244 og F245. Þeir munu nota sama grunn og Purosangue. Biðin eftir F244 og F245 er þó líklega nokkur. Sá fyrrnefndi er ekki vætanlegur á markað fyrr en árið 2025 og sá síðari árið eftir, 2026. Samkvæmt fréttum frá CAR magazine. Meira er ekki vitað um bílana að svo stöddu. Engar myndir eru til eða upplýsingar um frammistöðu. Þegar Ferrari hefur framleiðslu á Purosangue verða fáir framleiðendur eftir sem ekki framleiða jepplinga (e. SUV). Það eru einungis McLaren, Bugatti og Koenigsegg sem framleiða ekki eða hafa ekki uppi áform um slíkt. Pagani hefur á teikniborðinu jeppling sem væntanlega verður kominn í framleiðslu eftir árið 2025.
Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent