Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:00 Tom Brady ætlar að spila með Tampa Bay Buccaneers á næsta tímabili sem kemur mörgum á óvart. Getty/ Maddie Meyer Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök. NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök.
NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30