Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 13:30 Leikmenn Borussia Mönchengladbach fagna einu af mörkum sínum í þýsku deildinni á þessu tímabili. Getty/Ralf Treese Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira