Á dagskrá í dag: Kraftaverkið í Istanbúl og undankeppni EM í e-fótbolta Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2020 06:00 Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson verða í beinni útsendingu kl. 15 í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira