Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 11:31 Daníel Ólafsson hefur verið einn vinsælasti plötusnúður landsins í áraraðir. „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira