Einn þekktasti plötusnúður landsins slær í gegn í sóttkvínni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2020 11:31 Daníel Ólafsson hefur verið einn vinsælasti plötusnúður landsins í áraraðir. „Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman,“ segir plötusnúðurinn og viðskiptafræðingurinn Daníel Ólafsson sem oftast er þekktur sem Danni Deluxe. Hann hefur verið síðustu daga í sóttkví og slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með myndböndum þar sem hann blandar saman þekktum lögum og úr verður algjört meistaraverk. „Fyrsta tilraunin var Hvar er draumurinn með Sálinni og I dont like með Chief Keef. Það kom eiginlega fáránlega vel út og fólk var að taka vel í þetta á Instagram. Þannig að ég hélt áfram og setti inn Grafík (Helgi Björns) og Lil Wayne. Fólk var virkilega að peppa þetta og síðan skall á covid19 ástandið þannig að fólk þyrsti í meira efni og ég ákvað gera þetta að daglegu droppi á meðan ég er í sóttkví og hef húmor fyrir þessu.“ Hér að neðan má sjá fjölmörg dæmi um lög Danna Deluxe en hans uppáhalds lag í dag er þegar hann blandaði saman lag með XXX Rottweiler hundum og Páli Óskari. Nýtt drop, ný vegferð, nýr sloppur. XXX Rottweiler x Páll Óskar - Stanslaus Negla. 🙏🇮🇸🦾🤝 pic.twitter.com/OXRHBgPEqD— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 20, 2020 Fordæmalausir tímar kalla á fordæmalaus drop og fordæmalausa vegferð. Dr. Mister Hnetusmjör & Mr. Handsome Huginn - Klakaloca 🙏✊💯🤝🇮🇸 pic.twitter.com/rpKpnj3h2h— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 24, 2020 Drop dagsins, beint úr framlínu vegferðarinnar. Joey Christ x Darude - Sandstormur í 101 (Appelsínugul viðvörun edtion). 🎖✊🙏🇮🇸🇫🇮 pic.twitter.com/RUC13ooH9Y— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 23, 2020 Umdeilt drop, umdeild vegferð. Stjórnin x Henrik Biering - Láttu þér líða vel með íslensku baggi. 🤯🇮🇸🦾🤝🙏✊ pic.twitter.com/SJFvVIcjJa— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 22, 2020 Drop dagsins, vegferð dagsins. Gísli Pálmi x Stebbi og Eyfi - Draumur um Nínu (Swagalegt edition) 🇮🇸🤝✊🎖 pic.twitter.com/064zYGqhJy— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 21, 2020 Nýjasta droppið, nýjasta vegferðin. Það vita ekki allir að @BubbiMorthens gaf út rappplötuna 3 heimar árið ‘94. Hér tek ég smá mix á laginu “Atvinnuleysið er komið til fara”. Erfiðir tímar. Hang in there allir ✊ pic.twitter.com/8Lq3sP7Pvc— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 19, 2020 Risa drop, risa vegferð. Aron Can x Scooter - Fullir vasar Maríu. Tileinkað öllum þeim sem eru að spóla fyrir utan Krónuna á Granda á kvöldin. Þið hin, hang in there ✊ pic.twitter.com/dKRIA1db7U— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 18, 2020 Nýtt drop, ný vegferð. Blaz Roca (feat Dór & Biering) x Stjórnin - Ég lifi í voninni um að keyra þetta í gang. pic.twitter.com/FnvdRwxfOg— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 17, 2020 Höldum vegferðinni áfram. Nýtt drop. Dóri DNA x Bruce Springsteen - Streets of Mosó. 😷👹 pic.twitter.com/Rk0Zs5pvRR— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 16, 2020 Veit ekki alveg hvaða vegferð ég er á. Nýtt mashup. Friðrik Dór (chopped and screwed) x Geir H. Haarde - Hlið við hlið (Guð blessi Ísland edit) pic.twitter.com/AzVl5HnIQS— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 15, 2020 Jæja nýtt mash up. Lil Wayne x Grafík (Helgi Björns). Þúsund sinnun segðu a milli! pic.twitter.com/ysfvIbUlBl— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Grín og gaman Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Var úthúðuð af skipuleggjanda en vann Ungfrú alheim Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Sjá meira