Daði Freyr klár að keppa í Eurovision 2021 ef RÚV gefur grænt ljós Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2020 16:00 Það verður spennandi að fylgjast með hvernig RÚV tæklar þessa stöðu sem komin er upp. Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. „Nei, ég mun ekki taka þátt í Söngvakeppninni. Við erum búin að vinna þessa keppni einu sinni og ef ég myndi fara aftur þá myndi manni finnast eins og fólk ætti bara að kjósa mann út af því að við vorum búin að vinna einu sinni og fórum ekki í keppnina,“ sagði Daði Freyr í Reykjavík síðdegis í gær. Í morgun sendi hann aftur á móti frá sér tíst þar sem hann útilokar aftur á móti ekki að koma fram í Eurovision fyrir Íslands hönd á næsta ári. „Svo það komi skýrt fram þá væri það mikill heiður að keppa fyrir Íslands hönd með Gagnamagninu í Eurovision ef Rúv hefur áhuga á því að bjóða okkur að semja nýtt lag. Það væri aftur á móti skrýtið fyrir okkur að taka aftur þátt í Söngvakeppninni. Sama hvað gerist, ég mun halda áfram að gera tónlist og það mun ekki breytast.“ To clarify. I would be honoured and proud to represent Iceland with a new Gagnamagnið song in Eurovision if @RUVohf wants to invite us.It would just feel weird to me to compete in #Söngvakeppnin again.Either way I will keep making more music, that's not going to change. <3— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) March 26, 2020 Eurovision Fjölmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Í gær greindi Vísir frá því að Daði Freyr gæti ekki hugsað sér að taka þátt í Söngvakeppninni á næsta ári en ákveðið hefur verið að öll þau lög sem komust í gegnum undankeppnir Evrópulandanna í ár verða ekki gjaldgeng í keppnina í Rotterdam 2021. „Nei, ég mun ekki taka þátt í Söngvakeppninni. Við erum búin að vinna þessa keppni einu sinni og ef ég myndi fara aftur þá myndi manni finnast eins og fólk ætti bara að kjósa mann út af því að við vorum búin að vinna einu sinni og fórum ekki í keppnina,“ sagði Daði Freyr í Reykjavík síðdegis í gær. Í morgun sendi hann aftur á móti frá sér tíst þar sem hann útilokar aftur á móti ekki að koma fram í Eurovision fyrir Íslands hönd á næsta ári. „Svo það komi skýrt fram þá væri það mikill heiður að keppa fyrir Íslands hönd með Gagnamagninu í Eurovision ef Rúv hefur áhuga á því að bjóða okkur að semja nýtt lag. Það væri aftur á móti skrýtið fyrir okkur að taka aftur þátt í Söngvakeppninni. Sama hvað gerist, ég mun halda áfram að gera tónlist og það mun ekki breytast.“ To clarify. I would be honoured and proud to represent Iceland with a new Gagnamagnið song in Eurovision if @RUVohf wants to invite us.It would just feel weird to me to compete in #Söngvakeppnin again.Either way I will keep making more music, that's not going to change. <3— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) March 26, 2020
Eurovision Fjölmiðlar Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira