Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 23:22 Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands. AP/Steve Humphreys Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar. Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira
Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, tilkynnti að gripið yrði til þessara aðgerða í kvöld en þær eru þó nokkuð umfangsmiklar og taka gildi á miðnætti. Samkomur verða bannaðar og næstu því öllum verslunum ríkisins verður lokað. Írar mega fara út til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar, leita til læknis, stutta líkamsrækt eða í mikilvægar heimsóknir. Almenningssamgöngur verða eingöngu aðgengilegar mikilvægum starfsstéttum, samkvæmt frétt Sky News. Þeir sem eru eldri en 70 mega ekki yfirgefa heimili sín við nokkrar kringumstæður. Þrír dóu síðasta sólarhringinn og 302 ný smit greindust á Írlandi. Í heildina hafa 22 dáið og 2.121 smitast. Í ræðu sinni í kvöld sagði Varadkar að Írar hefðu þurft að berjast af mikilli hörku fyrir frelsi þeirra. Það væri erfitt að draga úr frelsi íbúa með þessum hætti, þó það væri einungis tímabundið. Það væri þó nauðsynlegt til að vernda líf. „Í kvöld biðla ég til hvers manns, konu og barns í landi okkar að færa þessa fórn. Ekki í eigin hag heldur annarra,“ sagði Varadkar.
Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira