Ótrúleg hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2020 13:30 Roger Federere á ágætt hús en hann er samt sem áður frekar neðarlega á listanum. Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum. Hús og heimili Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira
Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum.
Hús og heimili Mest lesið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira