Skátar fresta mótum í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2020 15:52 Kort af fyrirhugðu mótssvæði Landsmóts skáta í sumar. bís Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021. Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021.
Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira