Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 09:45 Moise Kean. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira