Tíndu tugi tonna af rusli úr náttúrunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 10:06 Sjónum var beint að heilbrigðisstofnunum í ár og var dagurinn settur með því að plokka rusl í kring um Landspítalann í Fossvogi. Plokk á Íslandi Í gær fór Stóri plokkdagurinn fram um allt land og voru tugir tonna af rusli tíndir úr náttúrunni af plokkurum. Dagurinn var tileinkaður dugnaði starfsfólks heilbrigðisstofnana landsins og var dagurinn settur á lóð Landspítalans í Fossvogi af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta, Elizu Reid, forsetafrú, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra. Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson settu daginn við Landspítalann í Fossvogi.Plokk á Íslandi Í tilkynningu frá Plokki á Íslandi kemur fram að þátttaka almennings hafi aldrei verið meiri og jafn áberandi og að góða veðrið hafi sannarlega sett svip sinn á daginn. Sjónum var beint að því að plokka upp rusl í kring um heilbrigðisstofnanir. „Aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi og hún var í gær. Hópurinn þakkar samstilltu samfélagi og fjölskyldum sem notað hafa Covid-19 tímann til að efla útivist og umhverfisvitund sem var mjög áberandi á deginum í ár,“ segir í tilkynningunni. Landsmenn voru duglegir að leggja hönd á plóg og plokka rusl í gær.Plokk á Íslandi Þá er sveitarfélögum landsins sérstaklega þakkað en þau hvöttu mörg hver til plokksins og studdu við það eftir mæti. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna.“ Umhverfismál Tengdar fréttir Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59 Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07 Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Í gær fór Stóri plokkdagurinn fram um allt land og voru tugir tonna af rusli tíndir úr náttúrunni af plokkurum. Dagurinn var tileinkaður dugnaði starfsfólks heilbrigðisstofnana landsins og var dagurinn settur á lóð Landspítalans í Fossvogi af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta, Elizu Reid, forsetafrú, og Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra. Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson settu daginn við Landspítalann í Fossvogi.Plokk á Íslandi Í tilkynningu frá Plokki á Íslandi kemur fram að þátttaka almennings hafi aldrei verið meiri og jafn áberandi og að góða veðrið hafi sannarlega sett svip sinn á daginn. Sjónum var beint að því að plokka upp rusl í kring um heilbrigðisstofnanir. „Aldrei hefur þátttaka almennings verið meiri og jafn áberandi og hún var í gær. Hópurinn þakkar samstilltu samfélagi og fjölskyldum sem notað hafa Covid-19 tímann til að efla útivist og umhverfisvitund sem var mjög áberandi á deginum í ár,“ segir í tilkynningunni. Landsmenn voru duglegir að leggja hönd á plóg og plokka rusl í gær.Plokk á Íslandi Þá er sveitarfélögum landsins sérstaklega þakkað en þau hvöttu mörg hver til plokksins og studdu við það eftir mæti. „Að plokka gefur fólki tækifæri til að sameina útiveru og hreyfingu sem og að sýna umhverfinu og samfélaginu kærleik í verki. Það er tilvalið í samkomubanni þar sem auðvelt er að virða tveggja metra regluna.“
Umhverfismál Tengdar fréttir Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59 Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07 Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Plokka rusl við heilbrigðisstofnanir á Stóra Plokkdeginum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra munu setja Stóra plokkdaginn formlega í dag klukkan 10 við Landspítalann í Fossvogi. 25. apríl 2020 08:59
Vanda þarf frágang á sorpi við heimili vegna sóttvarna Reykjavíkurborg hefur aukið sóttvarnir til verndar starfsmönnum sínum sem vinna við sorphirðu. Til að koma í veg fyrir smit starfsmanna vill Reykjavíkurborg koma eftirfarandi tilmælum til íbúa. 20. mars 2020 12:07
Blautklútar sem er hent í salerni skapa álag á hreinsistöðvar Mikið álag er nú á búnaði og starfsfólki hreinsistöðva fráveitu Veitna í Klettagörðum og Ánanaustum vegna þess að magn blautklúta sem hent er í klósett virðist hafa aukið margfalt undanfarna daga. 19. mars 2020 17:49