Konum í útgöngubanni ráðlagt að hætta að nöldra í eiginmönnum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2020 10:17 Konum var ráðlagt að nöldra ekki í eiginmönnum sínum, farða sig og klæða sig vel. Ríkisstjórn Malasíu hefur beðist afsökunar eftir að konum var ráðlagt að „nöldra“ ekki í eiginmönnum sínum. Eins og víða annars staðar í heiminum eru íbúar Malasíu mikið heima fyrir þessa dagana og sendi ríkisstjórnin frá sér ráðleggingar fyrir fólk en þær þykja óviðeigandi og asnalegar. Meðal annars var konum ráðlagt að hætta ekki að farða sig og klæða sig vel, þó þær væru mestmegnis heima, og að nöldra ekki um of í eiginmönnum sínum. Einnig var konum ráðlagt að sleppa allri kaldhæðni þegar þær biðja um hjálp við heimilisstörfin. Slíkt gæti hjálpað til vegna hinnar auknu samveru. Nánar tiltekið var það ráðuneyti konu, fjölskyldu og samfélagsþróunar sem sendi frá sér þessar ráðleggingar á Facebook og Instagram. Þær hafa nú verið fjarlægðar. While dressing up to work is one way of maintaining discipline and a routine while working from home, the focus on LOOKS, DRESS, and MAKEUP is absolutely unnecessary.Stop this sexist messaging @KPWKM and focus on #domesticviolence survivors who are at higher risk now! https://t.co/mU7nBqbkgk— All Women s Action Society (@AWAMMalaysia) March 31, 2020 Eftir að ráðleggingarnar voru fjarlægðar baðst ráðuneytið afsökunar og stóð í yfirlýsingu að ráðleggingunum hefði einungis verið ætlað að hjálpa til. Eins og bent er á í frétt NPR hafa kvenréttindasamtök um allan heim lýst yfir áhyggjum af auknu heimilisofbeldi samhliða far- og samkomubönnum. Minnst 2.900 smit nýju kórónuveirunnar hafa verið staðfest í Malasíu og hafa minnst 45 látið lífið. Meðal annars hafa verulegar hömlur verið settar á ferðir almennings í landinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Jafnréttismál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Ríkisstjórn Malasíu hefur beðist afsökunar eftir að konum var ráðlagt að „nöldra“ ekki í eiginmönnum sínum. Eins og víða annars staðar í heiminum eru íbúar Malasíu mikið heima fyrir þessa dagana og sendi ríkisstjórnin frá sér ráðleggingar fyrir fólk en þær þykja óviðeigandi og asnalegar. Meðal annars var konum ráðlagt að hætta ekki að farða sig og klæða sig vel, þó þær væru mestmegnis heima, og að nöldra ekki um of í eiginmönnum sínum. Einnig var konum ráðlagt að sleppa allri kaldhæðni þegar þær biðja um hjálp við heimilisstörfin. Slíkt gæti hjálpað til vegna hinnar auknu samveru. Nánar tiltekið var það ráðuneyti konu, fjölskyldu og samfélagsþróunar sem sendi frá sér þessar ráðleggingar á Facebook og Instagram. Þær hafa nú verið fjarlægðar. While dressing up to work is one way of maintaining discipline and a routine while working from home, the focus on LOOKS, DRESS, and MAKEUP is absolutely unnecessary.Stop this sexist messaging @KPWKM and focus on #domesticviolence survivors who are at higher risk now! https://t.co/mU7nBqbkgk— All Women s Action Society (@AWAMMalaysia) March 31, 2020 Eftir að ráðleggingarnar voru fjarlægðar baðst ráðuneytið afsökunar og stóð í yfirlýsingu að ráðleggingunum hefði einungis verið ætlað að hjálpa til. Eins og bent er á í frétt NPR hafa kvenréttindasamtök um allan heim lýst yfir áhyggjum af auknu heimilisofbeldi samhliða far- og samkomubönnum. Minnst 2.900 smit nýju kórónuveirunnar hafa verið staðfest í Malasíu og hafa minnst 45 látið lífið. Meðal annars hafa verulegar hömlur verið settar á ferðir almennings í landinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Jafnréttismál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira