Banna Hezbollah í Þýskalandi Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 30. apríl 2020 09:08 Lögreglumaður stendur vörð við stað þar sem húsleit var gerð í morgun. AP/Christoph Soeder Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Þjóðverja nú í morgun um leið og lögregla fór í húsleit í nokkrum moskum í fjórum borgum Þýskalands. Öryggislögreglan í Þýskalandi telur að rúmlega eitt þúsund manns taki þátt í starfsemi Hezbollah í Þýskalandi. Ákvörðun Þjóðverja kemur eftir þrýsting frá Ísrael og Bandaríkjamönnum en hingað til höfðu Þjóðverjar gert greinarmun á stjórnmálaarmi samtakanna og hersveita þeirra, sem meðal annars hafa barist með Assad forseta Sýrlands í borgarastríðinu þar í landi. Hezbollah styður einnig náið við bakið á Hassan Diab, forsætisráðherra Líbanon, sem tók við völdum í janúar og njóta samtökin stuðnings Íran. Breytingin felur í sér að merki Hezbollah eru bönnuð á samkomum og í fjölmiðlum. Þar að auki getur þýska ríkið lagt hald á eigur samtakanna. Yfirvöld Bretlands gripu til samskonar aðgerða í febrúar í fyrra. Evrópusambandið bannaði hernaðararm Hezbolla árið 2013 en ekki stjórnmálaarm samtakanna. Reuters fréttaveitan hefur eftir Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, að um mikilvæga ákvörðun sé að ræða. „Ég kalla á önnur ríki Evrópu og Evrópusambandið að gera hið sama. Allir hlutar Hezbollah eru hryðjuverkasamtök og koma á fram við þá eftir því,“ sagði Katz. Þýskaland Sýrland Líbanon Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Þjóðverja nú í morgun um leið og lögregla fór í húsleit í nokkrum moskum í fjórum borgum Þýskalands. Öryggislögreglan í Þýskalandi telur að rúmlega eitt þúsund manns taki þátt í starfsemi Hezbollah í Þýskalandi. Ákvörðun Þjóðverja kemur eftir þrýsting frá Ísrael og Bandaríkjamönnum en hingað til höfðu Þjóðverjar gert greinarmun á stjórnmálaarmi samtakanna og hersveita þeirra, sem meðal annars hafa barist með Assad forseta Sýrlands í borgarastríðinu þar í landi. Hezbollah styður einnig náið við bakið á Hassan Diab, forsætisráðherra Líbanon, sem tók við völdum í janúar og njóta samtökin stuðnings Íran. Breytingin felur í sér að merki Hezbollah eru bönnuð á samkomum og í fjölmiðlum. Þar að auki getur þýska ríkið lagt hald á eigur samtakanna. Yfirvöld Bretlands gripu til samskonar aðgerða í febrúar í fyrra. Evrópusambandið bannaði hernaðararm Hezbolla árið 2013 en ekki stjórnmálaarm samtakanna. Reuters fréttaveitan hefur eftir Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, að um mikilvæga ákvörðun sé að ræða. „Ég kalla á önnur ríki Evrópu og Evrópusambandið að gera hið sama. Allir hlutar Hezbollah eru hryðjuverkasamtök og koma á fram við þá eftir því,“ sagði Katz.
Þýskaland Sýrland Líbanon Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira