Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2020 11:30 Síðustu viðmælendur Einkalífsins fengu allir sömu spurninguna. Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Allir gestirnir í fjórðu þáttaröðinni af Einkalífinu voru beðnir um að rifja upp eftirminnilegasta sumarfríið. Þeir gestir sem svöruðu eru: Kristbjörg Jónasdóttir, Gunnar Valdimarsson, Tobba Marínós, Sverrir Þór Sverrisson, Alda Karen Hjaltalín, Gauti Þeyr Másson og Björg Magnúsdóttir. Alda Karen rifjaði upp nokkuð sérstakt atvik í Las Vegas. „Ég og pabbi minn og litlu bróðir minn fórum til L.A. og Las Vegas fyrir nokkrum árum síðan. Við sáum einmitt leik með Kobe Bryant sem var þá og hét, blessuð sé minning hans. Við keyrðum síðan frá L.A. til Las Vegas og ég var fimmtán ára að verða sextán,“ segir Alda Karen um þessa eftirminnilegu ferð. „Ég var ekki alveg viss með lögin þarna og það eru rosalega mikið af spilavítum í Las Vegas. Við mætum til Las Vegas og innritunarborðið á hótelinu er í raun á milli tveggja spilakassa og bara inni í spilavítinu. Pabbi er eitthvað að innrita okkur á hótelið og ég hugsa með mér að skella mér aðeins í spilakassann. Ég stend við kassann og er að hugsa hvernig þetta allt saman virkar. Þá er pikkar allt í einu maður í mig og biður mig um að fara veðja fyrir sig á stóru rúllettuborði, ég væri svo sæt og það myndi fylgja heppni með mér.“ Alda segist heldur betur hafa verið til í það. „Ég byrja bara að raða inn og svo kemur allt í einu dragdrottning að mér og spyr mig hvað ég væri gömul. Ég svaraði bara strax, ég er bara fimmtán. Þá sagði hún bara, ok ég er þá að fara handtaka þig. Ég á sko mynd þar sem hún er búin að taka hendurnar á mér fyrir aftan bak og er að fara handtaka mig með handjárnum. Pabbi minn rétt nær að koma og útskýra málið en þá voru þau á leiðinni með mig í spilavítafangelsi.“ Einkalífið Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira
Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið. Allir gestirnir í fjórðu þáttaröðinni af Einkalífinu voru beðnir um að rifja upp eftirminnilegasta sumarfríið. Þeir gestir sem svöruðu eru: Kristbjörg Jónasdóttir, Gunnar Valdimarsson, Tobba Marínós, Sverrir Þór Sverrisson, Alda Karen Hjaltalín, Gauti Þeyr Másson og Björg Magnúsdóttir. Alda Karen rifjaði upp nokkuð sérstakt atvik í Las Vegas. „Ég og pabbi minn og litlu bróðir minn fórum til L.A. og Las Vegas fyrir nokkrum árum síðan. Við sáum einmitt leik með Kobe Bryant sem var þá og hét, blessuð sé minning hans. Við keyrðum síðan frá L.A. til Las Vegas og ég var fimmtán ára að verða sextán,“ segir Alda Karen um þessa eftirminnilegu ferð. „Ég var ekki alveg viss með lögin þarna og það eru rosalega mikið af spilavítum í Las Vegas. Við mætum til Las Vegas og innritunarborðið á hótelinu er í raun á milli tveggja spilakassa og bara inni í spilavítinu. Pabbi er eitthvað að innrita okkur á hótelið og ég hugsa með mér að skella mér aðeins í spilakassann. Ég stend við kassann og er að hugsa hvernig þetta allt saman virkar. Þá er pikkar allt í einu maður í mig og biður mig um að fara veðja fyrir sig á stóru rúllettuborði, ég væri svo sæt og það myndi fylgja heppni með mér.“ Alda segist heldur betur hafa verið til í það. „Ég byrja bara að raða inn og svo kemur allt í einu dragdrottning að mér og spyr mig hvað ég væri gömul. Ég svaraði bara strax, ég er bara fimmtán. Þá sagði hún bara, ok ég er þá að fara handtaka þig. Ég á sko mynd þar sem hún er búin að taka hendurnar á mér fyrir aftan bak og er að fara handtaka mig með handjárnum. Pabbi minn rétt nær að koma og útskýra málið en þá voru þau á leiðinni með mig í spilavítafangelsi.“
Einkalífið Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira