Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 19:30 Sandra Erlingsdóttir skoraði sex mörk og var markahæst Valskvenna ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur. vísir/daníel þór Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. Það stefndi allt í að Sandra myndi spila með uppeldisfélaginu, ÍBV, í vetur eftir að hafa leikið með Val undanfarin ár en það breyttist snarlega. „Þetta kom upp fyrir tveimur vikum. Ég var með riftunarákvæði í samningnum til 1. maí hjá ÍBV svo maður þurfi að ákveða sig frekar fljótt,“ sagði Sandra við Svövu Kristínu í Sportpakkanum í kvöld. „Ég var orðinn sjúklega spennt að spila með ÍBV svo það er leiðinlegt að þetta gerist svona en ég er 22 ára svo ég get alltaf komið heim aftur.“ Álaborg leikur í B-deildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið um deild eftir að hafa verið í neðsta sæti dönsku deildarinnar er allt var blásið af vegna kórónuveirunnar. „Það er að koma nýr þjálfari sem mér líst mjög vel á og nokkrir nýjir leikmenn. Mér heyrist að þær séu hungraðar að komast upp aftur og þær hafa verið svekktar að falla á þessum forsendum.“ Sandra hefur áður leikið í bæði Austurríki og Þýskalandi en það var þegar faðir hennar, Erlingur Richardsson, var að þjálfa í þeim löndum. „Ég var kjúlli sem fékk að vera með þegar pabbi var að þjálfa í Þýskalandi svo þetta er gaman að taka þetta skref á sínum eigin forsendum,“ sagði Sandra. Klippa: Sportpakkinn - Sandra til Danmerkur Danski handboltinn Sportpakkinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. Það stefndi allt í að Sandra myndi spila með uppeldisfélaginu, ÍBV, í vetur eftir að hafa leikið með Val undanfarin ár en það breyttist snarlega. „Þetta kom upp fyrir tveimur vikum. Ég var með riftunarákvæði í samningnum til 1. maí hjá ÍBV svo maður þurfi að ákveða sig frekar fljótt,“ sagði Sandra við Svövu Kristínu í Sportpakkanum í kvöld. „Ég var orðinn sjúklega spennt að spila með ÍBV svo það er leiðinlegt að þetta gerist svona en ég er 22 ára svo ég get alltaf komið heim aftur.“ Álaborg leikur í B-deildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið um deild eftir að hafa verið í neðsta sæti dönsku deildarinnar er allt var blásið af vegna kórónuveirunnar. „Það er að koma nýr þjálfari sem mér líst mjög vel á og nokkrir nýjir leikmenn. Mér heyrist að þær séu hungraðar að komast upp aftur og þær hafa verið svekktar að falla á þessum forsendum.“ Sandra hefur áður leikið í bæði Austurríki og Þýskalandi en það var þegar faðir hennar, Erlingur Richardsson, var að þjálfa í þeim löndum. „Ég var kjúlli sem fékk að vera með þegar pabbi var að þjálfa í Þýskalandi svo þetta er gaman að taka þetta skref á sínum eigin forsendum,“ sagði Sandra. Klippa: Sportpakkinn - Sandra til Danmerkur
Danski handboltinn Sportpakkinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira