48 hæða skýjakljúfur alelda Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:35 Mikill eldur braust út í turninum, líkt og sjá má á myndinni til vinstri. Enn loguðu glæður í skýjakljúfinum þegar slökkviliðsmenn voru búnir að ná tökum á eldinum. Samsett Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira