Sementsryk dreifðist yfir bíla og hús á Akranesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. janúar 2021 12:45 Líkt og sjá má á bárujárnsþakinu er grá slikja yfir því. Slökkviliðið vinnur nú að hreinsunarstörfum. Aðsend Sementsryk úr sementstönkum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi dreifðist yfir nærliggjandi svæði eftir að síló yfirfylltist þegar verið var að fylla á það. RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman. Akranes Umhverfismál Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hreinsunarvinna sé nú í fullum gangi. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum dreifðist sementsrykið yfir hús og bíla en Jens Heiðar segir að dreifingin hafi að mestu verið staðbundin við Mánabraut, þar sem síló Sementsverksmiðjunnar eru staðsett. Sementsrykið lagðist á nærliggjandi bíla.Aðsend Á vef Skessuhorns er haft eftir Gunnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Sementsverksmiðjunnar að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Umrædd síló hafi yfirfyllst þegar verið var að fylla á það með þeim afleiðingum að sementsryk dældist upp úr síló-inu og yfir umrætt svæði. Þessi bíleigandi reyndi hvað hann gat til að hreinsa bílinn með háþrýstiþvotti í morgun en tókst ekki að ná öllu sementinu af honum.Aðsend Jens Heiðar segir að reiknað sé með að hreinsunarstarf standi yfir fram eftir degi en slökkvilið hefur meðal annars stíflað niðurföll svo rykið berist ekki ofan í fráveitukerfið, að beiðni Veitna. Hann segir þó að Umhverfisstofnun telji að ekki sé um svo mikið magn að ræða að það teljist skaðlegt umhverfinu. Niðurföll hafa verið stífluð að beiðni Veitna svo sementið berist ekki ofan í fráveitukerfið.Aðsend Rykið er spúlað af bílum og þökum með vatni og safnað saman í hauga en Jens segir að beðið sé eftir bílum frá Reykjavík sem muni sjúga upp haugana sem safnað hefur verið saman.
Akranes Umhverfismál Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira