Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2021 14:31 Erla Björnsdóttir hjá Betrisvefn.is ræddi svefnleysi í Reykjavík síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku. „Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“ Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Þessi vika reynist mörgum þung og þetta var gott jólafrí. Það er mjög algengt að við seinkun okkar dægurtakti yfir jólafríið, förum seinna að sofa og vöknum seinna. Best er að byrja nokkrum dögum áður en skóla hefjast á ný og rétta sig svona smá saman við en það er of seint að fara í það núna og skólarnir byrjaðir og vinnan farin af stað,“ segir Erla og heldur áfram. „Margir eru að upplifað meiri þreytu þessa dagana en ég mæli með því að fólk sé ekki að bæta sér það upp með því að leggja sig eftir vinnu sem gæti alveg verið freistandi. Heldur halda striki, stunda hreyfingu og borða reglulega og reyna fara fyrr í rúmið. Einnig er gott að passa skjánotkun og ekki keyra sig áfram á koffíni þó að maður sé syfjaður yfir daginn.“ Hún segir að gott sé að vera strangur á allri rútínu þessa fyrstu viku ársins. „Síðan þegar helgin kemur þá er gott að halda áfram með þessa rútínu og ekki sofa frameftir um helgina og halda takti. Þá ættu flestir að vera orðnir góðir í næstu viku.“ Hún segir að það sé auðveldara að seinka taktinum en að snúa sólarhringnum við á rétta leið. „Aðalatriðið er bara að taka ekki þessa kríu sem er svo freistandi. Það getur alveg verið nóg að rífa sig upp eftir einn þriggja tíma svefn og halda út þann dag. Gott er að stunda hreyfingu og útivist og gera hluti til að hjálpa við að halda í orkuna.“
Svefn Reykjavík síðdegis Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira