Guðmundur Felix hefur gengist undir handaágræðslu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 22:04 Guðmundur Felix er nú kominn úr fimmtán klukkustunda aðgerð. Vísir Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í vinnuslysi fyrir meira en tuttugu árum síðan, hefur nú fengið nýjar hendur eftir að hann gekkst undir aðgerð í Lyon í Frakklandi í dag. Aðgerðin stóð yfir í nærri 15 klukkustundir. Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir. Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Guðmundur er sá fyrsti sem hefur gengist undir ágræðslu á báðum handleggjum fyrir ofan axlir og er þetta sagt stórt skref í læknavísindum. Guðmundur var aðeins 26 ára gamall þegar hann missti báða handleggi í kjölfar vinnuslyss. Hann starfaði þá sem rafvirki en hafði orðið fyrir raflosti sem kostaði hann báða handleggi. 23 ár eru liðin frá því að hann missti limina. Samkvæmt frétt staðarmiðla í Lyon er ástand Guðmundar stöðugt að því er haft er eftir sjúkrahúsinu og er honum nú haldið sofandi á gjörgæslu. Sjúkrahúsið hefur gefið það út að ekki verði greint frá því hvernig aðgerðin gekk fyrr en í ljós kemur hvernig líkaminn bregðist við ágræðslunni. Hún hafi þó tæknilega gengið vel. Meira en fimmtíu læknar og hjúkrunarfræðingar tóku þátt í aðgerðinni. Hello everyone. Some of you might have already heard the news : After 7 years of living in France, 5 years on waiting...Posted by Felix Gretarsson - Coaching on Thursday, January 14, 2021 Guðmundur hefur verið búsettur í Lyon frá árinu 2013, tveimur árum eftir að hann sendi inn umsókn um ágræðslu. Guðmundur hefur verið á biðlista í fimm ár. Fáar handaágræðslur hafa verið gerðar, en sú fyrsta var gerð árið 1998 og tíu árum síðar var í fyrsta sinn gerð ágræðsla á báðum handleggjum. Sú ágræðsla var gerð fyrir neðan axlir en Guðmundur er sá fyrsti sem fær ágræðslu á handleggjum fyrir ofan axlir.
Heilbrigðismál Vísindi Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira