Einn nýliði í íslenska hópnum sem fer til Slóveníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2021 11:45 Ásta Júlía Grímsdóttir fær sitt fyrsta tækifæri með landsliðinu í síðustu leikjum þess í undankeppni EM. vísir/daníel Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið hópinn fyrir síðustu leiki Íslands í undankeppni EM 2021. Ísland mætir Grikklandi 4. febrúar og Slóveníu tveimur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram í svokallaðri „búbblu“ í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, þar sem farið verður eftir ströngum sóttvarnareglum. Einn nýliði er í tólf manna landsliðshópnum að þessu sinni, Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir. Anna Ingunn Svansdóttir, leikmaður Keflavíkur, er þrettándi leikmaðurinn í hópnum. Hún ferðast og æfir með íslenska liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á hópnum. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika í Domino's deildinni fyrir utan Söru Rún Hinriksdóttir sem leikur með Leicester Riders á Englandi. Tvíburasystir hennar, Bríet Sif, er einnig í hópnum að þessu sinni. Ísland hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum í undankeppninni og er á botni A-riðils. Íslenski hópurinn Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (Nýliði) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (4) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (6) Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík (9) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (22) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur (32) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (6) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (4) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England (21) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (55) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (19) Þrettándi maður: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Sjá meira
Ísland mætir Grikklandi 4. febrúar og Slóveníu tveimur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram í svokallaðri „búbblu“ í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, þar sem farið verður eftir ströngum sóttvarnareglum. Einn nýliði er í tólf manna landsliðshópnum að þessu sinni, Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir. Anna Ingunn Svansdóttir, leikmaður Keflavíkur, er þrettándi leikmaðurinn í hópnum. Hún ferðast og æfir með íslenska liðinu og verður til taks ef gera þarf breytingar á hópnum. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika í Domino's deildinni fyrir utan Söru Rún Hinriksdóttir sem leikur með Leicester Riders á Englandi. Tvíburasystir hennar, Bríet Sif, er einnig í hópnum að þessu sinni. Ísland hefur tapað öllum fjórum leikjum sínum í undankeppninni og er á botni A-riðils. Íslenski hópurinn Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (Nýliði) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (4) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (6) Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík (9) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (22) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur (32) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (6) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (4) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England (21) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (55) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (19) Þrettándi maður: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði)
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (Nýliði) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (4) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (6) Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík (9) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (22) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur (32) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (6) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (4) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester Riders, England (21) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (55) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (19) Þrettándi maður: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði)
Íslenski körfuboltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti