Lífið

Byggði draumahúsið úr endurunnu timbri og það tók fjórtán ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstök hönnun enda arkitekt að byggja. 
Einstök hönnun enda arkitekt að byggja. 

Arkitektinn Geoff Orr fjárfesti í landsvæði þegar hann hafði lokið við nám og ákvað að reisa draumahúsið sitt.

Orr notaði endurunnið timbur í verkið og er hönnun hússins vægast sagt smekkleg enda hannaði hann það sjálfur frá a-ö.

Á meðan hann vann í húsinu bjó hann í tjaldi á svæðinu og tók það fjórtán ár að byggja húsið. Orr sankaði að sér timbri í gegnum árin en húsið er nú tilbúið og er fjallað um það að YouTube-síðunni FLORB.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.