Hér má sjá Ágústu Evu og Magna flytja íslenska útgáfu hollenska eurovisionlagsins Calm After The Storm sem sigraði keppnina árið 2014. Á íslensku heitir lagið, Þar til storminn hefur lægt og mætti kannski segja að lagið eigi einkar vel við nú á tímum.
Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg á Stöð 2 plús.