„Hann er frá annarri plánetu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 10:01 Mikkel og félagar gátu fagnað í gær. Sérstaklega hann sjálfur en eftir afhroðið gegn Egyptalandi steig hann upp í gær. Slavko Midzor/Getty Images Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar. Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér. HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59
Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57