Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 31. janúar 2021 16:30 Dagur B. Eggertsson ræðir áhrif skotárása á einkabíl hans og skrifstofur stjórnmálaflokka sem og heiftúðuga umræður í stjórnmálum og á samfélagsmiðlum í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Einar/Stöð 2 Borgarstjóri og ríkislögreglustjóri verða gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag til að ræða nýlegar skotárásir á bíl borgarstjórans og skrifstofur stjórnmálaflokka. Áhrif kórónuveirukreppunnar á borgina verða einnig til umræðu ásamt stefnumörkun ríkislögreglustjóraembættisins. Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40. Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Vanstillt umræða og falsfréttir á netinu hefur skotið rótum á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Umræðuaðferð sem felst í að lítillækka pólitíska andstæðinga, beygja þá í duftið og gefa í skyn að stjórnmál þeirra helgist af illum kvötum og samsæri gegn landi á þjóð þekkist vel bæði á Alþingi og í borgarstjórn. Hvort sem samhengi er á milli þessa og skotárása á fjölskyldubíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka eða ekki, er ljóst að umhverfi íslenskra stjórnmála hefur breyst. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist staldra við eftir skotárás á einkabíl fjölskyldu hans.Stöð 2/Einar Dag B. Eggertsson ræðir meðal annars þessi mál í fyrri hluta Víglínunnar. Að auki verður rætt um hvernig borgin hefur brugðist við kórónuveirukreppunni en hún skar sig nokkuð úr öðrum opinberum aðilum með aukningu fjárfestinga í fyrra og ráðgerir að fjárfesta enn meira á þessu ári. Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók fyrst kvenna við embætti ríkislögreglustjóra síðast liðið vor eftir langa setu forvera hennar í embætti. Hún verður síðari gestur Víglínunnar í dag og ræðir meðal annars nýlegar árásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka. Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að lögreglan haldi uppi samtali við alla þjóðfélagshópa af ólíkum uppruna. Ísland sé ekkert öðruvísi en hin Norðurlöndin þar sem mesta hryðjuverkaógnin sé að öllum líkindum innan frá.Stöð 2/Einar Áður var Sigríður Björk lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Þar innleiddi hún aðferðir sem hún hafði þróað með embætti lögreglunnar í Reykjanesbæ varðandi heimilisofbeldi og setti þau mál í forgang. Í nýlegri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra kemur fram að vegna skorts á frumkvæðislöggæslu eigi lögreglan við alvarlegan þekkingarbrest að ræða þegar kemur að vörnum gegn hryðjuverkum. En dæmin frá hinum Norðurlöndunum sýna að hryðjuverkaógnin getur legið innanlands hjá hvítum öfgamönnum rétt eins og islamistum eða öðrum hópum í utan landamæranna. Víglínan er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 17:40.
Víglínan Borgarstjórn Lögreglan Tengdar fréttir Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52 Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34 Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37 Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43 Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Telur viðbrögðin við máli borgarstjóra „yfirdrifin á ýmsan hátt“ Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir ekki ráðlegt að „fara á límingunum“ yfir máli borgarstjóra, hvers bíl var skotið á með byssu á dögunum. 31. janúar 2021 14:52
Hefur áhyggjur af því að fólk hætti að þora að tjá sig Ellen Calmon, formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, segir hljóðið í félagsmönnum þungt eftir að skotið var á bíl borgarstjóra. Hún hefur áhyggjur af því atvikið leiði til þess að fólk hætti að þora að tjá sínar skoðanir. 31. janúar 2021 13:34
Skotárás á bíl borgarstjóra og umræðan á netinu í Sprengisandi Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur á Bylgjunni er á dagskrá frá klukkan tíu til tólf, líkt og aðra sunnudaga. 31. janúar 2021 09:37
Sextugur karlmaður í gæsluvarðhald vegna skotárásarinnar Karlmaður um sextugt var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í tveggja daga gæsluvarðhald, eða til 1. febrúar, vegna gruns um aðild að skotárásinni á bíl borgarstjóra um síðastliðna helgi. 30. janúar 2021 15:43
Tveir verið handteknir í kjölfar skotárásarinnar Tveir karlmenn hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Sá fyrri var handtekinn um miðja viku en á heimili hans fannst töluvert magn skotvopna, líkt og fréttastofa greindi frá í dag. Sá síðari er á fimmtugsaldri og var handtekinn í gær. 30. janúar 2021 14:27