Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. febrúar 2021 06:00 Topplið Aftureldingar fær Hauka í heimsókn. Vísir/Vilhelm Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tekur á móti Haukum í Olis-deild karla. Hefst útsending klukkan 17.50 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Afturelding trónir á toppi deildarinnar með níu stig eftir fimm leiki. Mosfellingar hafa unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli. Haukar eru í öðru sæti eftir að hafa tapað einum af fyrstu fimm leikjum sínum en unnið hina fjóra. Það er því ljóst að um hörkuleik er að ræða. Ekki verður minni spenna að Hlíðarenda þar sem Selfyssingar verða í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19.20 en um er að ræða liðin í þriðja og sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn hafa leikið sex leiki til þessa, unnið fjóra og tapað tveimur. Selfyssingar hafa hins vegar aðeins leikið fjóra. Þeir hafa tvívegis landað sigri, gert eitt jafntefli og tapað einum. Líkt og í Mosfellsbæ verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Útsending hefst 19.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Olís-deild karla Spænski körfuboltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum leik í Mosfellsbæ þar sem Afturelding tekur á móti Haukum í Olis-deild karla. Hefst útsending klukkan 17.50 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Afturelding trónir á toppi deildarinnar með níu stig eftir fimm leiki. Mosfellingar hafa unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli. Haukar eru í öðru sæti eftir að hafa tapað einum af fyrstu fimm leikjum sínum en unnið hina fjóra. Það er því ljóst að um hörkuleik er að ræða. Ekki verður minni spenna að Hlíðarenda þar sem Selfyssingar verða í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19.20 en um er að ræða liðin í þriðja og sjötta sæti deildarinnar. Valsmenn hafa leikið sex leiki til þessa, unnið fjóra og tapað tveimur. Selfyssingar hafa hins vegar aðeins leikið fjóra. Þeir hafa tvívegis landað sigri, gert eitt jafntefli og tapað einum. Líkt og í Mosfellsbæ verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza heimsækja Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Útsending hefst 19.20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Olís-deild karla Spænski körfuboltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Sjá meira