Tandri: Fórum upp á heilsugæslu eftir ÍR leikinn og fengum rotvarnarefni Andri Már Eggertsson skrifar 8. febrúar 2021 21:03 Tandri fagnar í leik Stjörnunnar fyrr á leiktíðinni. vísir/hulda margrét „Ég er mjög ánægður með sigurinn, við sýnum ákveðinn karakter þó þetta hafi ekki verið sannfærandi en það eru stigin sem telja að leikslokum,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn á ÍBV í Olís deild karla í kvöld. „Við vissum að það væri erfitt að spila á móti þeirra þekktu vörn sem við leystum ágætlega, við vorum góðir varnarlega og átti Adam markmaður góðan leik,” sagði Tandri ánægður eftir leik. Stjarnan missti flugið sem þeir voru á framan af leik og jafnaði ÍBV leikinn þegar skammt var eftir af leiknum sem endaði síðan með háspennu leik. „Það koma alltaf sveiflur í svona leikjum og er okkar vinna núna að minnka lélegu kaflana, í þessum kafla vorum við að taka heimskulegar ákvarðanir og skjóta illa sem skilar sér í hraðahlaupum sem ÍBV eru bestir í.” Tandri sagði að þeir ræddu um það í hálfleik að þétta vörnina og halda því sem frá var horfið í fyrri hálfleik því hann gekk vel. Dagskrá Stjörnunnar er þétt þessa dagana og er næsti leikur á móti Aftureldingu á fimmtudaginn sem var frestaður vegna HM í Egyptalandi. „Eftir seinasta leik á móti ÍR fórum við upp á heilsugæslu og fengum þar rotvarnarefni þar sem búið er að lengja lífið hjá okkur öllum,” sagði Tandri léttur og skaut á Kristinn Björgúlfsson sem sagði að Stjarnan væri með útbrunna leikmenn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
„Við vissum að það væri erfitt að spila á móti þeirra þekktu vörn sem við leystum ágætlega, við vorum góðir varnarlega og átti Adam markmaður góðan leik,” sagði Tandri ánægður eftir leik. Stjarnan missti flugið sem þeir voru á framan af leik og jafnaði ÍBV leikinn þegar skammt var eftir af leiknum sem endaði síðan með háspennu leik. „Það koma alltaf sveiflur í svona leikjum og er okkar vinna núna að minnka lélegu kaflana, í þessum kafla vorum við að taka heimskulegar ákvarðanir og skjóta illa sem skilar sér í hraðahlaupum sem ÍBV eru bestir í.” Tandri sagði að þeir ræddu um það í hálfleik að þétta vörnina og halda því sem frá var horfið í fyrri hálfleik því hann gekk vel. Dagskrá Stjörnunnar er þétt þessa dagana og er næsti leikur á móti Aftureldingu á fimmtudaginn sem var frestaður vegna HM í Egyptalandi. „Eftir seinasta leik á móti ÍR fórum við upp á heilsugæslu og fengum þar rotvarnarefni þar sem búið er að lengja lífið hjá okkur öllum,” sagði Tandri léttur og skaut á Kristinn Björgúlfsson sem sagði að Stjarnan væri með útbrunna leikmenn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. 8. febrúar 2021 20:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Þó lítið hafi bent til þess framan af leik urðu lokamínúturnar í TM höllinni æsispennandi og fengu ÍBV seinustu sókn leiksins til að jafna leikinn en skot Dags er varið frá Tandra og Stjarnan vann sinn annan leik í röð. 8. febrúar 2021 19:42