Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2021 14:30 Felix Bergson hefur talað inn á fjölmargar Disney myndir. vísir/tumi/disney Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira