Færri áhorfendur á Super Bowl leiknum en hafa aldrei eytt meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2021 11:30 Ungur stuðningsmaður Kansas City Chiefs gæðir sér á veitingum á Super Bowl leiknum. AP/Mark Humphrey Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins. Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning. NFL Ofurskálin Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Super Bowl leikurinn í ár fór fram á Raymond James leikvanginum í Tampa í Florída fylki. Leikvangurinn tekur tæplega 66 þúsund áhorfendur en aðeins tæplega 25 þúsund áhorfendur voru á vellinum vegna herta sóttvarnarreglna í tilefni af kórónuveirufaraldrinum. Það hafa aldrei verið færri áhorfendur á Super Bowl leiknum í sögunni en hann fór nú fram í 55. skiptið. While Super Bowl LV set a record low for attendance, the ones who were there ate and bought A LOT.The average game day food and beverage spend was $132 and the average merchandise spend was $80 - both Super Bowl records, per @TheLegendsWay. pic.twitter.com/pqaNYzDH5K— Front Office Sports (@FOS) February 9, 2021 Það voru samt sem áður sett eyðslumet. Þeir áhorfendur sem mættu eyddu að meðaltali 132 Bandaríkjadölum í mat og drykk á leikvanginum og yfir 80 Bandaríkjadali í varning tengdum leiknum. Þar erum við að tala um tæplega sautján þúsund krónur í veitingar og yfir tíu þúsund krónur í vörur, hver og einn af þessum tæplega 25 þúsund áhorfendum. Aldrei hafa áhorfendur á Super Bowl eytt meiru að meðaltali í veitingar og varning.
NFL Ofurskálin Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira