Á fjallaskíðum og svo nakinn í náttúrulaug Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2021 13:31 Tómas skemmtir sér vel fyrir vestan. @tómas guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara. Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, er í sannkallaðri ævintýraferð á Vestfjörðum og er hann í ferðinni ásamt ljósmyndurunum Ragnari Axelssyni, RAX, og Páli Stefánssyni. Í morgun birti Tómas mynd á Facebook þar sem hann sýnir frá því að hægt sé að skella sér nakinn í heita laug eftir góða fjallaskíðaferð. „Inn af Arnarfirði er Reykjafjörður em ber nafn með rentu. Þarna er frábær náttúrulaug - ein af mínum uppáhalds. Um þessar mundir er hún svona „ski-in“ laug. Maður bara rennir sér beint niður snævi þakin fjöllin á fjallaskíðum, hendir sér úr dressinu og ofaní. Svo er hægt að þrífa skíðin í leiðinni! Aðeins svalt þegar farið er upp úr en þar sem enginn er á svæðinu þarf ekki að þerra neina sundskýlu,“ skrifar Tómas og birtir þessa mynd með. Færðin hefur ekki alltaf verið góð á ferðalaginu. „Það var smá fyrirhöfn að komast upp út Arnarfirði að Dynjanda í dag. RAX ákvað að taka myndir í stað þess að hjálpa mér að moka mig lausan og Palli Stef hélt sig inni í bíl - enda á stuttbuxum,“ skrifar Tómas við mynd sem hann birti ég gær. Dynjandi í klakaböndum var eitthvað sem heillaði ferðafélagana. Menn gera vel við sig í mat og drykk. „Húsmæðraklám í Reykjafirði. Spurning hver er elstur og hefur þroskaðasta húmorinn,“ skrifar Tómas við þessa mynd þar sem þeir félagarnir njóta sín í náttúrulaug. Ótrúleg náttúrufegurð sem þeir félagarnir sjá í skíðaferðinni. Myndavélin aldrei langt undan hjá Tómasi enda er hann að keppa við tvo atvinnuljósmyndara.
Skíðaíþróttir Ljósmyndun Ferðalög Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira