Guardiola óttast afleiðingar landsleikjahlésins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 16:30 Pep Guardiola lenti í því fyrr í vetur að það komu upp smit innan Manchester City liðsins. Getty/Michael Steele Bestu knattspyrnumenn heims fara á flakk í næsta mánuði og þar á meðal íslensku landsliðsstrákarnir. Einn knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni er strax farinn að vara við afleiðingunum. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að komandi landsleikjahlé gæti haft skelfilega afleiðingar fyrir sitt lið í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur unnið sextán leiki í röð í öllum keppnum og komið með örugga forystu á toppi deildarinnar. Guardiola er farinn að hugsa fram í tímann og hefur sérstakar áhyggjur af því hvað gerist eftir landsleikjahléið sem er 22. til 31. mars næstkomandi. Guardiola talaði um áhættuna að landsliðsmenn sínir næli sér í kórónuveiruna á ferðinni um heiminn og þynni hópinn hans í framhaldinu. Pep Guardiola warns international break will lead to more Covid cases https://t.co/tEIfGHQ50k— The Guardian (@guardian) February 16, 2021 „Eina leiðin til að verja sig fyrir þessum vírus er að vera heima og fara ekki neitt, halda fjarlægð, snerta engan og ferðast ekki,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. „Núna fer fólk að ferðast og leikmenn hitta sín landslið. Það er erfitt að stjórna slíkum aðstæðum og ég held að smit eigi eftir að aukast, því miður,“ sagði Guardiola. „Ég vildi helst getað spáð því að ekkert eigi eftir að gerast en við höfum reynsluna af því að áður hafi slíkt þegar gerst í tveggja eða þriggja vikna bylgjum. Svo ef þú tekur áhættu á því að smitast þá munu einhverjir smitast,“ sagði Guardiola. „Mér finnst að enska úrvalsdeildin eigi að hafa áhyggjur af þessu og í raun allar deildir,“ sagði Guardiola. Manchester City mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á Goodison Park. Sá leikur átti að fara fram í desember en varð frestað eftir að smit kom upp í liði Pep Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að komandi landsleikjahlé gæti haft skelfilega afleiðingar fyrir sitt lið í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City hefur unnið sextán leiki í röð í öllum keppnum og komið með örugga forystu á toppi deildarinnar. Guardiola er farinn að hugsa fram í tímann og hefur sérstakar áhyggjur af því hvað gerist eftir landsleikjahléið sem er 22. til 31. mars næstkomandi. Guardiola talaði um áhættuna að landsliðsmenn sínir næli sér í kórónuveiruna á ferðinni um heiminn og þynni hópinn hans í framhaldinu. Pep Guardiola warns international break will lead to more Covid cases https://t.co/tEIfGHQ50k— The Guardian (@guardian) February 16, 2021 „Eina leiðin til að verja sig fyrir þessum vírus er að vera heima og fara ekki neitt, halda fjarlægð, snerta engan og ferðast ekki,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. „Núna fer fólk að ferðast og leikmenn hitta sín landslið. Það er erfitt að stjórna slíkum aðstæðum og ég held að smit eigi eftir að aukast, því miður,“ sagði Guardiola. „Ég vildi helst getað spáð því að ekkert eigi eftir að gerast en við höfum reynsluna af því að áður hafi slíkt þegar gerst í tveggja eða þriggja vikna bylgjum. Svo ef þú tekur áhættu á því að smitast þá munu einhverjir smitast,“ sagði Guardiola. „Mér finnst að enska úrvalsdeildin eigi að hafa áhyggjur af þessu og í raun allar deildir,“ sagði Guardiola. Manchester City mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fer fram á Goodison Park. Sá leikur átti að fara fram í desember en varð frestað eftir að smit kom upp í liði Pep Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sjá meira