Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 13:02 Marcus Rashford skellti sér á leik New York Knicks og Brooklyn Nets í Madison Square Garden í landsleikjahléinu. getty/Luke Hales Gary Neville hefur gagnrýnt Marcus Rashford og Casemiro, leikmenn Manchester United, fyrir að fara til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford og Casemiro voru ekki valdir í enska og brasilíska landsliðið og nýttu tækifærið og fóru til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford skellti sér meðal annars á leik í NBA á meðan Casemiro fór með fjölskylduna í Disney World í Orlando. Rúben Amorim er nýtekinn til starfa sem knattspyrnustjóri United og Neville hefði viljað sjá Rashford og Casemiro halda kyrru fyrir í Manchester í landsleikjahléinu. „Fagmennskan, að hugsa vel um líkamann og sjá til þess að þú sért sem best undirbúinn fyrir næstu æfingu er mikilvægt fyrir allar ákvarðanir sem þú tekur á meðan tímabilinu stendur,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Hann [Rashford] þurfti að komast í burtu og hvíla sig með vinum sínum en þú horfir þá á áfangastaðinn, hversu lengi þarftu að fljúga, hver er tímamismunurinn, verðurðu flugþreyttur og stífur eftir tólf klukkutíma flug? Þetta snýr meira að Casemiro en Rashford. Ef hann væri í burtu með brasilíska landsliðinu í tíu daga myndum við segja að hann ætti í vandræðum um helgina. Þeir völdu þetta landsleikjahlé. Ef þú talar um litlu atriðin að vera eins faglegur og þú getur og eins undirbúinn fyrir æfingu á mánudaginn er þetta ekki besti staðurinn til að fara til.“ Ian Wright var ósammála gagnrýni Nevilles og sá ekkert athugavert við að Rashford og Casemiro hefðu farið til Bandaríkjanna. Þeir væru í frí og frjálst að gera það sem þeir vildu. United sækir nýliða Ipswich Town heim á sunnudaginn í fyrsta leiknum undir stjórn Amorims. Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Rashford og Casemiro voru ekki valdir í enska og brasilíska landsliðið og nýttu tækifærið og fóru til Bandaríkjanna í landsleikjahléinu. Rashford skellti sér meðal annars á leik í NBA á meðan Casemiro fór með fjölskylduna í Disney World í Orlando. Rúben Amorim er nýtekinn til starfa sem knattspyrnustjóri United og Neville hefði viljað sjá Rashford og Casemiro halda kyrru fyrir í Manchester í landsleikjahléinu. „Fagmennskan, að hugsa vel um líkamann og sjá til þess að þú sért sem best undirbúinn fyrir næstu æfingu er mikilvægt fyrir allar ákvarðanir sem þú tekur á meðan tímabilinu stendur,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Hann [Rashford] þurfti að komast í burtu og hvíla sig með vinum sínum en þú horfir þá á áfangastaðinn, hversu lengi þarftu að fljúga, hver er tímamismunurinn, verðurðu flugþreyttur og stífur eftir tólf klukkutíma flug? Þetta snýr meira að Casemiro en Rashford. Ef hann væri í burtu með brasilíska landsliðinu í tíu daga myndum við segja að hann ætti í vandræðum um helgina. Þeir völdu þetta landsleikjahlé. Ef þú talar um litlu atriðin að vera eins faglegur og þú getur og eins undirbúinn fyrir æfingu á mánudaginn er þetta ekki besti staðurinn til að fara til.“ Ian Wright var ósammála gagnrýni Nevilles og sá ekkert athugavert við að Rashford og Casemiro hefðu farið til Bandaríkjanna. Þeir væru í frí og frjálst að gera það sem þeir vildu. United sækir nýliða Ipswich Town heim á sunnudaginn í fyrsta leiknum undir stjórn Amorims.
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira