Staðráðin í að snúa ekki aftur til konungsfjölskyldunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 14:43 Harry og Meghan hafa ákveðið að taka ekki aftur upp konunglegar embættisskyldur. Max MumbyGetty Hertogahjónin Harry og Meghan létu af öllum konunglegum embættisskyldum í byrjun árs í fyrra og hafa því ekki verið fulltrúar drottningarinnar í rúmt ár. Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni. Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Ákvörðunin vakti hörð viðbrögð á sínum tíma en í dag kom í ljós að hjónin hyggjast halda sig við ákvörðunina og snúa ekki aftur til Buckingham-hallar. Þetta kom fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Þar segir jafnframt að ákvörðun Harry og Meghan sé konungsfjölskyldunni vonbrigði en hún breyti engu um stöðu þeirra innan fjölskyldunnar. Þau verði áfram ástkærir meðlimir hennar. Í tilkynningunni er einnig að finna orðsendingu frá hjónunum. Þar segir að ekki sé aðeins ein leið til að lifa lífi sínu í þjónustu við aðra. Hjónin muni halda áfram að styðja við góðgerðarsamtök og gefa af sér. Harry og Meghan eru búsett í Kaliforníu ásamt syninum Archie. Á dögunum greindu þau frá því að þau ættu von á öðru barni.
Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56 Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17 Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Sjá meira
Harry og Meghan rjúfa þögnina í viðtali við Opruh Winfrey Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, munu í næsta mánuði setjast niður með bandaríska þáttastjórnandanum Opruh Winfrey og veita sitt fyrsta viðtal eftir að þau létu af öllum konunglegum skyldum í mars í fyrra. 16. febrúar 2021 07:56
Nýja barnið gæti fræðilega orðið forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning Alastair Bruce, sem fjallar um bresku konungsfjölskylduna fyrir Sky News, hefur velt þeim möguleika upp að annað barn Harry og Meghan, hertogahjónanna af Sussex, gæti fræðilega orðið bæði forseti Bandaríkjanna og konungur eða drottning breska samveldisins. 15. febrúar 2021 14:17
Harry og Meghan eiga von á öðru barni Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. 14. febrúar 2021 20:12
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“