Liensberger stöðvaði einokun Shiffrin og landaði heimsmeistaratitlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 16:15 Katharina Liensberger er heimsmeistari kvenna í svigi. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Katharina Liensberger tryggði sér heimsmeistaratitilinn í svigi kvenna í dag. Með því braut hún einokun Mikaela Shiffrin sem hafði orðið heimsmeistari fjórum sinnum í röð fyrir mótið sem nú fer fram í Cortina á Ítalíu. Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30
Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30