Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Hauka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 19:49 Alyesha Lovett var stigahæst í liði Hauka í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Haukar unnu Fjölni með tveggja stiga mun í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigrinum en Fjölnisstúlkur voru frábærar í síðari hálfleik, lokatölur 85-83. Segja má að leikur dagsins hafi verið kaflaskiptur en Haukar voru mikið mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu með 16 stiga mun í hálfleik. Gestirnir úr Grafarvogi neituðu að leggja árar í bát og gáfu allt sem þær áttu í síðari hálfleik. Minnstu munaði að þeim hefði tekist að nappa stigunum tveimur en á endanum munaði aðeins tveimur stigum á liðunum. Haukar með 85 stig en Fjölnir með 83 stig. Alyesha Lovett var sitgahæst í liði Hauka með 28 stig á meðan Ariel Hearn gerði 40 stig í liði Fjölnis. Haukar jafna þar með topplið Keflavíkur og Vals að stigum. Öll með 14 stig en Keflavík á leik til góða á Val og þrjá á Hauka. Fjölnir er þar fyrir neðan í fjórða sæti með 12 stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Haukar Fjölnir Tengdar fréttir Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. 21. febrúar 2021 18:02 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Segja má að leikur dagsins hafi verið kaflaskiptur en Haukar voru mikið mun betri aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu með 16 stiga mun í hálfleik. Gestirnir úr Grafarvogi neituðu að leggja árar í bát og gáfu allt sem þær áttu í síðari hálfleik. Minnstu munaði að þeim hefði tekist að nappa stigunum tveimur en á endanum munaði aðeins tveimur stigum á liðunum. Haukar með 85 stig en Fjölnir með 83 stig. Alyesha Lovett var sitgahæst í liði Hauka með 28 stig á meðan Ariel Hearn gerði 40 stig í liði Fjölnis. Haukar jafna þar með topplið Keflavíkur og Vals að stigum. Öll með 14 stig en Keflavík á leik til góða á Val og þrjá á Hauka. Fjölnir er þar fyrir neðan í fjórða sæti með 12 stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Haukar Fjölnir Tengdar fréttir Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. 21. febrúar 2021 18:02 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Fyrsti sigur KR kominn í hús og Valur vann í Borgarnesi Tveimur leikjum í Dominos deild kvenna í körfubolta er nú lokið. KR vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni og þá unnu Íslandsmeistarar Vals góðan sigur á bikarmeisturum Skallagríms í Borgarnesi. 21. febrúar 2021 18:02