Í einu tilfelli framvísaði ökumaðurinn bráðabirgðaökuskírteini annars manns að því er segir í dagbók lögreglu.
Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, rangar upplýsingar hjá stjórnvaldi, ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum sem og brot á vopnalögum.
Þá eru tveir farþegar sem voru í bílnum einnig grunaðir um brot á vopnalögum.