Guðni nýtti sér afléttingu áhorfendabanns og mætti á Vesturlandsslaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2021 13:00 Guðni Th. Jóhannesson veifar til fólks fyrir leik Snæfells og Skallagríms. stöð 2 sport Áhorfendur máttu aftur mæta á íþróttaviðburði í gær og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, nýtti tækifærið og skellti sér í Stykkishólm til að sjá leik Snæfells og Skallagríms í Domino's deild kvenna. Meðal þeirra breytinga sem voru gerðar á samkomutakmörkunum er að áhorfendur á íþróttaviðburði voru leyfðir á ný. Miðað er við tvö hundruð manns en það er ekki enn gengið í gegn þar sem leiðbeiningar um framkvæmd leikja eru ekki klárar. En liðin fjögur sem áttu heimaleiki í Domino's deild kvenna í gær gátu tekið á móti 36 áhorfendum. Snæfell var eitt þeirra liða sem átti heimaleik í gær og meðal áhorfenda í íþróttahúsinu í Stykkishólmi var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Hann mætti í Hólminn ásamt tveimur sonum sínum. Klippa: Guðni Th. Jóhannesson mætti á Vesturlandsslaginn Feðgarnir sáu mikinn spennuleik en aðeins eitt stig skildi liðin að. Skallagrímur vann, 65-66, en Snæfell fékk tvö tækifæri í lokasókn sinni til að vinna leikinn. Keira Robinson var atkvæðamest í liði Borgnesinga með 24 stig og fjórtán fráköst. Sanja Orazovic skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst. Haiden Palmer lék hverja einustu mínútu fyrir Snæfell í leiknum, skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Emese Vida skoraði þrettán stig og tók 21 frákast. Skallagrímur er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig en Snæfell í því sjöunda með fjögur stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Snæfell Skallagrímur Forseti Íslands Stykkishólmur Tengdar fréttir Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Meðal þeirra breytinga sem voru gerðar á samkomutakmörkunum er að áhorfendur á íþróttaviðburði voru leyfðir á ný. Miðað er við tvö hundruð manns en það er ekki enn gengið í gegn þar sem leiðbeiningar um framkvæmd leikja eru ekki klárar. En liðin fjögur sem áttu heimaleiki í Domino's deild kvenna í gær gátu tekið á móti 36 áhorfendum. Snæfell var eitt þeirra liða sem átti heimaleik í gær og meðal áhorfenda í íþróttahúsinu í Stykkishólmi var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson. Hann mætti í Hólminn ásamt tveimur sonum sínum. Klippa: Guðni Th. Jóhannesson mætti á Vesturlandsslaginn Feðgarnir sáu mikinn spennuleik en aðeins eitt stig skildi liðin að. Skallagrímur vann, 65-66, en Snæfell fékk tvö tækifæri í lokasókn sinni til að vinna leikinn. Keira Robinson var atkvæðamest í liði Borgnesinga með 24 stig og fjórtán fráköst. Sanja Orazovic skoraði fimmtán stig og tók ellefu fráköst. Haiden Palmer lék hverja einustu mínútu fyrir Snæfell í leiknum, skoraði 22 stig, tók fimmtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Emese Vida skoraði þrettán stig og tók 21 frákast. Skallagrímur er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig en Snæfell í því sjöunda með fjögur stig. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Snæfell Skallagrímur Forseti Íslands Stykkishólmur Tengdar fréttir Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58 Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Breiðablik afgreiddi KR í síðari hálfleik og Skallagrímur hafði betur í grannaslagnum Breiðablik vann öruggan sigur á botnliði KR og Skallagrímur hafði betur gegn grönnum sínum í Snæfæll í Domino's deild kvenna í kvöld. 24. febrúar 2021 20:58
Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins. 24. febrúar 2021 15:21