Malasískur prins vill kaupa Valencia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 12:01 Johor prins við hlið frönsku goðsagnarinnar Robert Pires eftir góðgerðaleik árið 2019. Getty/Allsport Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. Malasíski prinsinn Johor Tunku Ismail ibni Sultan Ibrahim virðist hafa mikinn áhuga á framtíð eigandahóps Valenica ef marka má færslur hans á Instagram. Hinn 36 ára gamli prins deildi þá mörgum skjáskotum af fréttum um Valencia og af netsíðu þar sem kemur fram að Valencia sé metið á 498 milljónir evra. Hann hafði áður lýst því yfir að hann hefði áhuga á því að kaupa félagið. Malaysian prince @HRHJohorII hints at takeover of Valencia CF from Singapore billionaireThe prince of the Malaysian state of Johor, 36-year-old Prince Tunku Ismail is the owner of 7-time defending Malaysia Super League champions Johor Darul Ta'zim.@OfficialJohor @valenciacf pic.twitter.com/h3w3OSTBSz— CGTN Sports Scene (@CGTNSportsScene) March 3, 2021 Johor prins á þegar fótboltafélagið JDTFC en það spilar í súperdeildinni í heimalandinu. Johor prins segir að peningar drífi hann ekki áfram heldur frekar að öðlast virðingu og að skrifa söguna. „Ég er ekki nýkominn í fótboltann. Ég hef búið til félag sem undir minni stjórn fór frá því að vera í fallbaráttu á hverju ári í að vinna meistaratitilinn sannfærandi. Ég hef unnið sextán titla á átta árum. Við erum stærsta félagið í suðaustur Asíu og eitt af því stærsta í allra Asíu,“ sagði Johor prins í viðtali við ESPN. 750m, a golden Boeing and The Flintstones: The Prince of Johor who wants Valencia https://t.co/Ly6p32YxGT— footballespana (@footballespana_) March 2, 2021 „Ég vil stækka veldi mitt, prófa eitthvað nýtt og takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Johor. Peter Lim, viðskiptamaður frá Singapúr, á Valencia og hefur ekki látið það í ljós að hann vilji selja félagið. Hann eignaðist félagið mjög skuldugt árið 2014 en hefur ekki unnið sér inn vinsældir með því að selja alla bestu leikmenn liðsins til að greiða þær niður. Spænski boltinn Malasía Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira
Malasíski prinsinn Johor Tunku Ismail ibni Sultan Ibrahim virðist hafa mikinn áhuga á framtíð eigandahóps Valenica ef marka má færslur hans á Instagram. Hinn 36 ára gamli prins deildi þá mörgum skjáskotum af fréttum um Valencia og af netsíðu þar sem kemur fram að Valencia sé metið á 498 milljónir evra. Hann hafði áður lýst því yfir að hann hefði áhuga á því að kaupa félagið. Malaysian prince @HRHJohorII hints at takeover of Valencia CF from Singapore billionaireThe prince of the Malaysian state of Johor, 36-year-old Prince Tunku Ismail is the owner of 7-time defending Malaysia Super League champions Johor Darul Ta'zim.@OfficialJohor @valenciacf pic.twitter.com/h3w3OSTBSz— CGTN Sports Scene (@CGTNSportsScene) March 3, 2021 Johor prins á þegar fótboltafélagið JDTFC en það spilar í súperdeildinni í heimalandinu. Johor prins segir að peningar drífi hann ekki áfram heldur frekar að öðlast virðingu og að skrifa söguna. „Ég er ekki nýkominn í fótboltann. Ég hef búið til félag sem undir minni stjórn fór frá því að vera í fallbaráttu á hverju ári í að vinna meistaratitilinn sannfærandi. Ég hef unnið sextán titla á átta árum. Við erum stærsta félagið í suðaustur Asíu og eitt af því stærsta í allra Asíu,“ sagði Johor prins í viðtali við ESPN. 750m, a golden Boeing and The Flintstones: The Prince of Johor who wants Valencia https://t.co/Ly6p32YxGT— footballespana (@footballespana_) March 2, 2021 „Ég vil stækka veldi mitt, prófa eitthvað nýtt og takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Johor. Peter Lim, viðskiptamaður frá Singapúr, á Valencia og hefur ekki látið það í ljós að hann vilji selja félagið. Hann eignaðist félagið mjög skuldugt árið 2014 en hefur ekki unnið sér inn vinsældir með því að selja alla bestu leikmenn liðsins til að greiða þær niður.
Spænski boltinn Malasía Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Sjá meira