Mannauðsteymi konungshallarinnar rannsakar meint einelti Meghan gegn starfsfólki Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. mars 2021 22:45 Meghan Markle er eiginkona Harry Bretaprins. Hann titlar sig þó ekki sem slíkur lengur. Vísir/Getty Embætti bresku konungsfjölskyldunnar í Buckingham höll ætlar að rannsaka ásakanir um að Meghan Merkle hertogainja af Sussex hafi lagt starfsfólk hallarinnar í einelti. Ásakanirnar séu litnar alvarlegum augum og hyggst embættið komast til botns í málinu. Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar á hendur Meghan nýverið en þar er haft eftir heimildarmönnum að kvartað hafi verið yfir eineltistilburðum Meghan sem hún er sögð hafa beitt þjónustufólk þegar hún dvaldi í Kensington-höll á sínum tíma. Ásakanirnar komu fram í aðdraganda viðtals Opruh Winfrey við Meghan. Talsmaður hertogaynjunnar segir Meghan vera „afar leiða“ yfir „nýjustu árásunum á hennar persónu,“ líkt og haft er eftir talsmanninum í erlendum fjölmiðlum. Höllin hefur brugðist við ásökununum með því að segja að höllin „umberi ekki, og muni ekki umbera, einelti né áreiti,“ að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt Times var kvörtun um einelti og áreiti lögð fram í október 2018 þegar hertogahjónin af Sussex, Meghan og Harry, dvöldu í Kensington-höll. Times vitnar í tölvupóst frá starfsmanni hallarinnar sem var lekið í fjölmiðla þar sem fram koma ásakanir um að Meghan hafi hrakið tvo aðstoðarmenn úr höllinni. Í yfirlýsingu frá Buckingham-höll, sem annast mannauðsmál konungsfjölskyldunnar, segir að málið sé litið alvarlegum augum og að mannauðsdeildin muni fara ýtarlega yfir málið.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira