Skapa sjö þúsund ný störf með fimm milljarða innspýtingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. mars 2021 20:08 Ásmundur Einar Daðason er félags- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld hyggjast verja allt að fimm milljörðum til að skapa sjö þúsund ný tímabundin störf hér á landi. Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að koma fólki í vinnu og virkja atvinnulíf til að skapa ný tækifæri. Tæplega 26 þúsund manns voru í minnkuðu starfshlutfalli eða án atvinnu í febrúar sem gerir um 12,5% atvinnuleysi. Þá höfðu 4700 verið á vinnu í tólf mánuði eða lengur. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra kynntu í dag atvinnuátakið Hefjum störf sem er að stórum hluta ætlað síðastnefnda hópnum. Áætlað er að allt að fimm milljarðar fari í verkefnið og sjö þúsund ný störf verði til. Fyrirtæki sem hafa færri en 70 starfsmenn geta ráðið atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í 12 mánuði eða lengur. Nýjum starfsmanni fylgir ríflega fjögur hundruð og sjötíu þúsund krónur á mánuði í sex mánuði auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð. Þá fá atvinnurekendur fá fullar atvinnuleysisbætur með atvinnuleitanda sem hefur verið án vinnu í 30 daga eða lengur, auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð með hverjum nýjum starfsmanni í allt að sex mánuði. Sveitarfélög geta ráðið til sín einstaklinga sem fullnýttu bótarétt sinn innan á tímabilinu 1. október og til og með 31. desember 2020. Greitt verður 25% álag til að standa straum af kostnaði í tímabundnum átaksverkefnum hjá Félagasamtökum. „Við viljum koma atvinnuleysinu niður, við viljum að fólk komist í virkni og komist í atvinnu. Til þess að það gerist verðum við að virkja fyrirtækin í landinu, sveitarfélögin, stofnanirnar og líka frjálsu félagasamtökin,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra í samtali við fréttastofu í dag . Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði þá að ekki ætti að taka langan tíma til að koma verkefninu af stað en Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist bjartsýn fyrir verkefninu. „Mörg fyrirtæki sem hafa þurft að segja upp fólki þurfa á fólki að halda en hafa kannski haft of litlar tekjur. Núna fá þau styrk á móti með starfsfólkinu þannig að ég trúi ekki öðru en að við sjáum fullt af störfum koma inn,“ sagði Unnur. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00 Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Tæplega 26 þúsund manns voru í minnkuðu starfshlutfalli eða án atvinnu í febrúar sem gerir um 12,5% atvinnuleysi. Þá höfðu 4700 verið á vinnu í tólf mánuði eða lengur. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra kynntu í dag atvinnuátakið Hefjum störf sem er að stórum hluta ætlað síðastnefnda hópnum. Áætlað er að allt að fimm milljarðar fari í verkefnið og sjö þúsund ný störf verði til. Fyrirtæki sem hafa færri en 70 starfsmenn geta ráðið atvinnuleitendur sem hafa verið án atvinnu í 12 mánuði eða lengur. Nýjum starfsmanni fylgir ríflega fjögur hundruð og sjötíu þúsund krónur á mánuði í sex mánuði auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð. Þá fá atvinnurekendur fá fullar atvinnuleysisbætur með atvinnuleitanda sem hefur verið án vinnu í 30 daga eða lengur, auk 11,5% framlags í lífeyrissjóð með hverjum nýjum starfsmanni í allt að sex mánuði. Sveitarfélög geta ráðið til sín einstaklinga sem fullnýttu bótarétt sinn innan á tímabilinu 1. október og til og með 31. desember 2020. Greitt verður 25% álag til að standa straum af kostnaði í tímabundnum átaksverkefnum hjá Félagasamtökum. „Við viljum koma atvinnuleysinu niður, við viljum að fólk komist í virkni og komist í atvinnu. Til þess að það gerist verðum við að virkja fyrirtækin í landinu, sveitarfélögin, stofnanirnar og líka frjálsu félagasamtökin,“ sagði Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra í samtali við fréttastofu í dag . Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði þá að ekki ætti að taka langan tíma til að koma verkefninu af stað en Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist bjartsýn fyrir verkefninu. „Mörg fyrirtæki sem hafa þurft að segja upp fólki þurfa á fólki að halda en hafa kannski haft of litlar tekjur. Núna fá þau styrk á móti með starfsfólkinu þannig að ég trúi ekki öðru en að við sjáum fullt af störfum koma inn,“ sagði Unnur.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54 Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00 Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Erlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. 11. mars 2021 06:54
Hlutdeildarlán er ekki fyrir einstæðar mæður Kvennaverkfall Eflingar var á þessum alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir tveim árum. 8. mars 2021 16:00
Bjarni veðjar á fjórtán fjölskyldur Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á? 8. mars 2021 12:30