Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví í efstu sætum í prófkjöri Pírata Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 16:57 Þórhildur Sunna, Álfheiður og Björn Leví höfnuðu í fyrsta sæti á sínum listum. Píratar Úrslit úr prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi, Suðurkjördæmi og báðum Reykjavíkurkjördæmum liggja nú fyrir. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður flokksins, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, en Álfheiður Eymarsdóttir varaþingmaður í Suðurkjördæmi. Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Pírötum var sameiginlegt prófkjör í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli suðurs og norðurs liggja fyrir eftir helgi. Í efstu þremur sætunum eru þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Halldóra Mogensen og Andrés Ingi Jónsson, en sá síðastnefndi gekk til liðs við þingflokk Pírata í febrúar síðastliðnum, eftir að hafa setið sem óháður þingmaður frá því í nóvember 2019, þegar hann sagði skilið við Vinstri græn. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem höfnuðu á efstu sætum lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, auk Suðvestur- og Suðurkjördæmis. Niðurstöðurnar úr norðaustur- og norðvesturkjördæmum eru væntanlegar að viku liðinni, laugardaginn 20. mars. Reykjavík: 1. Björn Leví Gunnarsson2. Halldóra Mogensen3. Andrés Ingi Jónsson4. Arndís Anna Kristíndardóttir Gunnarsdóttir5. Halldór Auðar Svansson6. Lenya Rún Taha Karim7. Valgerður Árnadóttir8. Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir9. Oktavía Hrund Jónsdóttir10. Sara Oskarsson Suðvesturkjördæmi 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir2. Gísli Rafn Ólafsson3. Eva Sjöfn Helgadóttir4. Indriði Ingi Stefánsson5. Gréta Ósk Óskarsdóttir Suðurkjördæmi 1. Álfheiður Eymarsdóttir2. Lind Völundardóttir3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson4. Eyþór Máni Steinþórsson5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
Píratar Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Sjá meira