Þýskir gjörgæslulæknar vilja hertar sóttvarnaaðgerðir Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2021 10:37 Covid-19 sjúklingur fluttur á gjörgæslu í Þýskalandi með þyrlu. EPA/Vincent Jannink Yfirmaður samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi kallaði í morgun eftir því að samkomubanni yrði aftur komið á í landinu. Þannig væri hægt að koma í veg fyrir að þriðja bylgja faraldurs nýju kórónuveirunnar verði of öflug þar í landi. Yfirmaður sóttvarnastofnunar Þýskalands lýsti því yfir í síðustu viku að þriðja bylgjan væri hafin. Í útvarpsviðtali í morgun sagði Christian Karagiannidis, yfirmaður DIVI, samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi, að gögnin yfir dreifingu nýju kórónuveirunnar og það að breska afbrigðis svokallaða, sem dreifist auðveldar manna á milli, sé orðið útbreiddara í Þýskalandi, sé eina vitið að grípa aftur til samkomubanns. AFP fréttaveitan hefur eftir Karagiannidis að án aðgerða núna, verði mun erfiðara að ná tökum á ástandinu eftir eina eða tvær vikur. Hann sagði að síðustu tölur sýndu að um 2.800 manns væru á gjörgæslu í Þýskalandi en varaði við því að þeir gætu orði fimm eða sex þúsund án aðgerða og samkomubanns. DW segir að sjö daga nýgengi greindra smita í Þýskalandi hafi aukist töluvert síðustu daga og hafi á laugardaginn verið 76,1 á hverja hundrað þúsund íbúa. Viku áður hafi nýgengið verið 65,6. Dregið var út sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í síðustu viku en ráðherrar sammældust um að ströngustu aðgerðir yrðu sjálfkrafa settar á ef nýgengið færi yfir hundrað. Þrátt fyrir það hafa ráðamenn í tveimur ríkjum Þýskalands, Brandenborg og Norðurrín-Vestfalíu, lýst því yfir að ekki sé þörf á hertum sóttvarnaraðgerðum og samkomubanni, jafnvel þó nýgengið færi yfir hundrað. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
Yfirmaður sóttvarnastofnunar Þýskalands lýsti því yfir í síðustu viku að þriðja bylgjan væri hafin. Í útvarpsviðtali í morgun sagði Christian Karagiannidis, yfirmaður DIVI, samtaka gjörgæslulækna í Þýskalandi, að gögnin yfir dreifingu nýju kórónuveirunnar og það að breska afbrigðis svokallaða, sem dreifist auðveldar manna á milli, sé orðið útbreiddara í Þýskalandi, sé eina vitið að grípa aftur til samkomubanns. AFP fréttaveitan hefur eftir Karagiannidis að án aðgerða núna, verði mun erfiðara að ná tökum á ástandinu eftir eina eða tvær vikur. Hann sagði að síðustu tölur sýndu að um 2.800 manns væru á gjörgæslu í Þýskalandi en varaði við því að þeir gætu orði fimm eða sex þúsund án aðgerða og samkomubanns. DW segir að sjö daga nýgengi greindra smita í Þýskalandi hafi aukist töluvert síðustu daga og hafi á laugardaginn verið 76,1 á hverja hundrað þúsund íbúa. Viku áður hafi nýgengið verið 65,6. Dregið var út sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í síðustu viku en ráðherrar sammældust um að ströngustu aðgerðir yrðu sjálfkrafa settar á ef nýgengið færi yfir hundrað. Þrátt fyrir það hafa ráðamenn í tveimur ríkjum Þýskalands, Brandenborg og Norðurrín-Vestfalíu, lýst því yfir að ekki sé þörf á hertum sóttvarnaraðgerðum og samkomubanni, jafnvel þó nýgengið færi yfir hundrað.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira