Lárus Helgi: Ég viðurkenni það þjálfaraskiptin komu á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2021 21:25 Lárus Helgi átti góðan leik í marki Fram í kvöld Vísir/Baldur ÍR tapaði sínum fimmtánda leik í röð þegar Fram mætti í heimsókn í Austurbergið. Fram komst yfir snemma leik og litu aldrei um öxl eftir þann og unnu á endanum sex marka sigur 23-29. „Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum. Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum.
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53