Leiddur fyrir dómara grunaður um skotárásina í Boulder Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2021 23:17 Ahmad Al Aliwi Alissa var leiddur fyrir dómara í dag. Helen H. Richardson/The Denver Post via AP Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið tíu manns til bana í matvöruverslun í Boulder í Colorado-ríki í Bandaríkjunum var leiddur fyrir dómara í fyrsta sinn í dag. Maðurinn, sem er 21 árs og heitir Ahmad al-Aliwi Al Issa, var úrskurðaður í áframhaldandi varðhald án möguleika á að fá lausn gegn tryggingu. Þá féllst dómari á beiðni verjanda hans um að Al Issa gengist undir geðmat. Al Issa er bandarískur ríkisborgari fæddur í Sýrlandi. Hann er ákærður fyrir tíu morð af yfirlögðu ráði, en síðastliðinn mánudag var hann handtekinn með skotsár á læri í kjölfar skotárásar á verslun þar sem tíu manns létu lífið. Fórnarlömbin voru á aldrinum 20 til 65 ára. Lögregla hefur ekki gefið upp hvað hún telji búa að baki skotárásinni, en Al Issa hefur ekki lýst yfir ábyrgð á henni. Fangamynd sem tekin var af Al Issa eftir að hann var handtekinn.Boulder Police Department Hótaði að drepa liðsfélaga sína Denver Post hefur eftir fyrrum bekkjarfélögum Al Issa úr framhaldsskóla að hann hafi verið ofbeldisfullur, skapstyggur og ofsóknaróður á tíma sínum í skóla. Hann gekk í Arvada West framhaldsskólann í Denver á árunum 2015 til 2018. „Hann var með ógnvekjandi nærveru,“ er haft eftir Dayton Marvel, sem var liðsfélagi Al Issa í glímuliði skólans. Hann segir meðal annars frá því að Al Issa hafi hótað að drepa liðsfélaga sína. „Á síðasta árinu hans, þegar við glímdum til að sjá hverjir kæmust í aðalliðið, þá tapaði hann sinni keppni. Hann hætti í liðinu og öskraði í búningsklefanum að hann ætlaði að drepa alla. Enginn trúði honum. Okkur fannst þetta bara óþægilegt en enginn gerði neitt í þessu.“ Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Maðurinn, sem er 21 árs og heitir Ahmad al-Aliwi Al Issa, var úrskurðaður í áframhaldandi varðhald án möguleika á að fá lausn gegn tryggingu. Þá féllst dómari á beiðni verjanda hans um að Al Issa gengist undir geðmat. Al Issa er bandarískur ríkisborgari fæddur í Sýrlandi. Hann er ákærður fyrir tíu morð af yfirlögðu ráði, en síðastliðinn mánudag var hann handtekinn með skotsár á læri í kjölfar skotárásar á verslun þar sem tíu manns létu lífið. Fórnarlömbin voru á aldrinum 20 til 65 ára. Lögregla hefur ekki gefið upp hvað hún telji búa að baki skotárásinni, en Al Issa hefur ekki lýst yfir ábyrgð á henni. Fangamynd sem tekin var af Al Issa eftir að hann var handtekinn.Boulder Police Department Hótaði að drepa liðsfélaga sína Denver Post hefur eftir fyrrum bekkjarfélögum Al Issa úr framhaldsskóla að hann hafi verið ofbeldisfullur, skapstyggur og ofsóknaróður á tíma sínum í skóla. Hann gekk í Arvada West framhaldsskólann í Denver á árunum 2015 til 2018. „Hann var með ógnvekjandi nærveru,“ er haft eftir Dayton Marvel, sem var liðsfélagi Al Issa í glímuliði skólans. Hann segir meðal annars frá því að Al Issa hafi hótað að drepa liðsfélaga sína. „Á síðasta árinu hans, þegar við glímdum til að sjá hverjir kæmust í aðalliðið, þá tapaði hann sinni keppni. Hann hætti í liðinu og öskraði í búningsklefanum að hann ætlaði að drepa alla. Enginn trúði honum. Okkur fannst þetta bara óþægilegt en enginn gerði neitt í þessu.“
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira